Bílrúðumeistarinn

Allt á einum stað þegar skipta þarf um rúðu

Bílrúðumeistarinn er sérhæft bílrúðuverkstæði þar sem faglærður bifreiðasmíðameistari sér um allar viðgerðir. Við skiptum um og gerum við bílrúður. Við erum með samninga við öll tryggingafélögin og erum með rafrænan aðgang að tjónaskráningarkerfum þeirra þannig það er nóg að hringja beint í okkur og bóka tíma. Ekki er þörf á að hafa samband við tryggingafélagið áður.

 

Umsagnir

 "Geggjuð þjónusta!"

Umsögn

 "Allt stóðst uppá punkt, mæli hiklaust með þessum meistara."

Umsögn

 "I needed a small chip repaired in a rental car when I was visiting Iceland. Paul did an amazing job fixing the chip. It's only took about 30 minutes. He was very professional and I would highly recommend his auto glass shop if you need windshield repair. Thank you again"

Umsögn

 "Faglega Unnið"

Umsögn

 


Við Sjáum um allt

Þú mætir með bílinn þinn og Bílrúðumeistarinn sér um öll samskipti við tryggingarfélögin